top of page
Þekking er hæfileikinn til að framkvæma

Lectus

Lectus byggir á yfir 20 ára reynslu af verkefnum tengdum innleiðingu greiningalausna frá Microsoft, hér eftir nefnt BI.  BI verkefnin hafa verið stór og smá og fjölbreytileiki viðfangsefna mikill.  Sérsvið Lectus eru viðskiptakerfi Microsoft, Dynamics Nav og Ax. BI lausnir fyrir þessi kerfi hafa verið smíðuð og því ganga innleiðingar hratt og örugglega fyrir sig.

​

Power BI er nýjasta greininga og upplýsingaveita Microsoft og má með sanni segja að henni hafi verið vel tekið.  Lectus bæði hannar, smíðar og setur upp Power BI lausnir, ennfremur bíður Lectus upp á námskeið í notkun á Power BI, m.a. "MasterClass".

Haraldur Haraldsson

Sérfræðingur í BI

bottom of page