Lyfja velur Lectus til samstarfs um BI mál
Það er mikið gleðiefni að kynna Lyfju hf sem nýjasta viðskiptavin Lectus ehf. Lectus tekur yfir alla BI/Olap þjónustu Lyfju hf. Hér sjást Sigurður Kristjánsson fjármálastjóri Lyfju og Haraldur frá Lectus í höfuðstöðvum Lyfju í Smáralind.
